Thursday, April 10, 2014

Kimono new in

Fór að kíkja á nýju Kate Hudson línuna í Lindex í þar síðustu viku eða svo… þá voru bara tveir kimonoar eftir og einn þeirra fékk að fara heim með mér. Hann er svolítið stór en mér finnst hann fullkominn svona oversized og liturinn er svo sumarlegur! Þetta er fyrsti kimonoinn minn og ég geeet ekki beðið eftir því að nota hann í útlöndum í sumar! 

<3 Amna 

-----------------------------------------

Checked out the new Lindex collection today Edited by Kate Hudson. I´m in love with kimonos this summer, so I had to have one. It is one of the bigger sizes but its perfect and I don´t think I would want a smaller one. Can´t wait to wear it this summer! 2 comments:

  1. is cute :)

    http://sbr-fashion-fashion.blogspot.com/

    ReplyDelete
  2. Viking fashion is not bad, and the girls are really beautiful Vikings!

    Happy New Year!

    ReplyDelete