Thursday, March 27, 2014

Reykjavík Fashion Festival 2014

Ahh! hlakka svo til að hjálpa með undirbúninginn fyrir Reykjavík Fashion Festival í ár! Hátíðin byrjar á föstudaginn (á morgun!!) og allar sýningarnar eru á laugardaginn! Í ár sýna Farmers Market, Cintamani, ELLA, Sigga Maija, Magnea, Jör by Guðmundur Jörundsson, Ziska og REY. 
Ég elska ekkert meira en að vera partur af svona hátíðum, hef áður verið sjálfboðaliði á Sarajevo Film Festivali og það er það skemmtilegasta í heimi! 
Get. Ekki. Beðið. 

<3 Amna 

-------------------------

This friday is the first day of Reykjavík Fashion Festival and I´m helping with the preparation! all of the shows are on Saturday and this year, designers like, Farmers Market, Cintamani, ELLA, Sigga Maija, Magnea, Jör by Guðmundur Jörundsson, Ziska and REY are showing their new collections. The RFF is the highlight of the year for Icelandic design and I can´t wait to be a part of that! 


Here is a video from last years festival.
1 comment: